Íslenski hesturinn er einstakur í sinni röð með sínar 5 gangtegundir. Ekkert annað hestakyn býr yfir þeirri fjölhæfni sem íslenski hesturinn hefur.  Frá Hellu og nágrenni er hægt að fara í lengri og styttri útreiðatúra. Hafið samband við gestamóttöku.

  • Vegalengd: 40km
  • Á bíl: 30 minutes
Nánar
extrasItemMapLink