Jólahlaðborð og hátíðarseðill 2025

Jólahlaðborð á Stracta 2025

Stracta Hótel verður með glæsilegt jólahlaðborð í nóvember og desember.

í boði öll föstu- og laugardagskvöld frá og með föstudegi 21. nóvember til laugardags 6. desember.

Djassdúett spilar á meðan borðhaldi stendur og trúbadorinn Ævar Eyfjörð Sigurðsson sér síðan um jólastemninguna.

Komdu þér og þínum í hátíðarskap og njóttu dásamlegrar máltíðar í skemmtilegu umhverfi.

JÓLAHLAÐBORÐ

FORRÉTTIR
Sjávarréttasúpa
Heimabakað brauð (V) Laufabrauð og rúgbrauð
Karrý- og jólasíld
Djöflaegg
Grafinn- og reyktur lax
Sjávarréttasalat
Grafið folald
Villibráðarpaté
Tvíreykthúskarla-hangikjöt
Jólaskinka

MEÐLÆTI
Grænt salat (V)
Eplasalat með vínberjum
Rauðrófusalat með appelsínum og geitaost
Sætkartöflusalat(V)
Grænar baunir og rauðkál (V)
Ofnbakað rótargrænmeti (V)
Sykurbrúnaðar kartöflur
Uppstúfur með kartöflum
Rauðvínssósa
Sveppasósa
Hangikjöt

AÐALRÉTTUR
Purusteik
Kryddhjúpað lambalæri
Kalkúnabringur
Saltfiskur
Innbökuð vegansteik (V)

EFTIRRÉTTIR
RizàL'amande með kirsuberjasósu
Smákökur
Hvítsúkkulaðimús
Ávaxtabakki (V)

Verð á jólahlaðborðið er 13.990 kr. á mann


Verð fyrir tvo með gistingu í standard herbergi er 45.000 kr.

Athugið að innifalið í verði er aðgangur að heitum pottum, sáunum og líkamsrækt.


Við gerum tilboð fyrir hópa í gistingu og jólakvöldverð. Bjóðum einnig upp á aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.

Upplýsingar og bókanir á info@stracta.is og í síma 531 8010